Lagt verður af stað frá Miðkoti 3 júní kl 13:00 og riðið niður í fjöru.
Spáin lítur mjög vel út og eftir útreiðatúrinn verður kaffihlaðborð – Allir eru kvattir til að koma með veitingar á hlaðborðið.
Börn sem eru 12 ára og yngri þurfa að vera með forráðamann/ fullorðin með sér í reiðtúrnum.
Áætlað er að ferðin taki um 1 ½ – 2 tíma.
Sjáumt hress í sumarblíðunni – Æskulýðsdeild Geysis