Takið daginn frá!
Fjölmennum og fögnum saman frábæru tímabili hjá félagsmönnum Geysis 

Uppskeruhátíð Geysis 2023 verður haldin í Hvolnum 25. nóvember næstkomandi.
Veittar verða viðurkenningar til knapa, hesta og ræktanda innan raða Geysis líkt og hefur verið gert undan farin ár 

Veislumatur framreiddur af Braga Þór Hanssyni með aðstoð Kvenfélagsins Bergþóru.
Veislustjóri: Okkar eini sanni Hjörvar Ágústsson
Sunnan 6 standa fyrir dansleik fram eftir nóttu. 



Húsið opnar: 19:30
Borðhald hefst: 20:00
Miðaverð: 8.500kr.
Borðhald hefst: 20:00
Miðaverð: 8.500kr.
Miðapantanir berist í síðasta lagi mánudaginn 20. nóvember í síma 8465284 hjá Jónínu Lilju eða á netfanginu hmfgeysir@gmail.com.