Uppskeruhátíð Geysis verður haldin í Hvolnum Hvolsvelli laugardaginn 18. nóvember 2017. Uppskeruhátíð Geysis 18. nóvember Húsið opnað kl 19:30 og borðhald hefst kl 20:00 Hljómsveit Hlyns spilar fyrir dansi. Miðaverð er 6500 kr. Miðapantanir eru í síma 863 7130 og lokafrestur er þriðjudagurinn 14. nóv. Hlaðborð af bestu gerð.
Hæstu hross í öllum flokkum kynbótahrossa ræktuð af Geysisfélögum fá viðurkenningu.
Farandbikarar – Tilnefningar
Stóðhestabikarinn – Hæsti stóðhestur ræktaður og í eigu Geysisfélaga
Hryssubikarinn – Hæsta hryssa ræktuð og í eigu Geysisfélaga
Ungmenni Geysis
Gæðingabikarinn
Jón Páll Sveinsson
Elvar Þormarsson
Sigurður Sigurðarson
Íþróttabikarinn
Vignir Siggeirsson
Sigurður Sigurðarson
Guðmundur F. Björgvinsson
Skeiðskálin
Davíð Jónsson
Guðmundur F. Björgvinsson
Sigurður Sigurðarson
Mjölnisbikarinn
Hæsta einkunn í forkeppni í tölti.
Knapi ársins
Vignir Siggeirsson
Guðmundur F. Björgvinsson
Elvar Þormarsson
Kynbótabú
Hemla II
Fet
Rauðalækur
Keppnishestabú
Árbæjarhjáleiga II
Fet
Hemla II
Íslandsmeistarar fá viðurkenningu.
Sjálfboðaliðar fá viðurkenningu.
Þökkum SS fyrir stuðninginn.