Þriðja og jafnframt síðasta vetrarmót ársins fór fram í Rangárhöllinni á Hellu á laugardagsmorgun, við viljum þakka öllum sem tóku þátt í vetur sem og vetrarmótanefndinni fyrir frábært utanumhald
Hefð er fyrir því að verðlauna samanlagðan stigahæsta knapa hvers flokks eftir mótin þrjú og óskum við þeim til hamingju með árangurinn
– Stigahæðsti knapi vetrarmóta í Barnaflokk 2023 – Elimar Elvarsson
– Stigahæðsti knapi vetrarmóta í Unglingaflokk 2023 Dagur Sigurðarson
– Stigahæðsti knapi vetrarmóta í Áhugamannaflokk 2023 Jakobína Agnes Valsdóttir
– Stigahæðsti knapi vetrarmóta í flokki atvinnumanna 2023 Elín Árnadóttir
Á þriðja og síðasta vetrarmótinu er einnig unghrossakeppni en það eru hross fædd 2018 og 2019 sem taka þátt og má segja að það séu vonarstjörnur framtíðarinnar. Niðurstöður unghrossaflokks má sjá hér að neðan en Elín Árnadóttir á Sölku frá Hólateigi sigraði flokkin í ár.
Niðurstöður þriðja vetrarmóts Hestamannafélagisns Geysis 2023
Barnaflokkur:
1. Sæti. Elimar Elvarsson og Urður frá Strandarhjáleigu
2. Sæti. Jakob Freyr og Djörfung frá Miðkoti
3. Sæti. Hákon Þór og Kolvin frá Langholtsparti
4. Sæti. Álfheiður Þóra og Auður frá V- Fíflholti
5. Sæti. Aron Einar og Hugrún frá Syðra – Garðshorni
6. Sæti. Eðvar Eggert og Fiðringur frá Kirkjulæk
7. Sæti. Hrafnar Freyr og Heiðar frá Álfhólum
8. Sæti. Ármann Þorri og Randalín frá Kanastöðum
9. Sæti. Unnur Kristín og Steini frá Jórvík
10. Sæti. Júlía Mjöll og Kolbakur frá Hólshúsum
11. Sæti. Anna Sigríður og Gyðja frá Árbæjarhjáleigu
Unglingaflokkur:
1. Sæti. Dagur Sigurðarson og Gróa frá Þjóðólfshaga
2. Sæti. Eik Elvarsdóttir og Blær frá Prestbakka
3. Sæti. Elísabet Líf og Sumarliði frá Hárlaugsstöðum
4. Sæti. Lilja Dögg og Nökkvi frá Litlu Sandvík
5. Sæti. Unnur Rós og Ástríkur frá Hvammi
6. Sæti. Hulda Vaka og Garún frá Brúnum
7. Sæti. Anton Óskar og Gosi frá Reykjavík
Áhugamannaflokkur
Úrslit
1. Sæti. Jakobína Agnes og Örk frá Sandhólaferju
2. Sæti. Nikoline og Askur frá Eyjarhólum
3. Sæti. Margrét Friðriksdóttir og Askja frá Hólategi
4. Sæti. Birna Sólveig og Agla frá Dalbæ
5. Sæti. Sigurlín Franziska og Spá frá Herríðarhóli
6. Sæti. María Guðný og Gustur frá Borg
Unghrossaflokkur
1. Sæti. Elín Árnadóttir og Salka frá Hólategi
2. Sæti. Bjarki Þór og Boði frá Hreíðarhóli
3. Sæti. Ásdís Brynja og Hátign frá Hofi
4. Álfheiður Þóra og Skeleggur frá Ósabakka
5. Sæti. Sigurlín Franziska og Gleði frá Herríðarhóli
Atvinnumannaflokkur
Úrslit
1. Sæti. Elín Árnadóttir og Gáta frá Strandarhjáleigu
2. Sæti. Ólafur Ásgeirsson og Von frá Sumarliðabæ
3. Sæti. Bjarki Þór og Ör frá Oddstöðum
4. Sæti. Fríða Hansen og Eygló frá Leirubakka
5. Sæti. Svanhildur Guðbrandsdóttir og Straumur frá Laugardælum
Fleiri myndir má nálgast á Facebook!