Geysir

Home//Hestamannafélagið Geysir

About Hestamannafélagið Geysir

This author has not yet filled in any details.
So far Hestamannafélagið Geysir has created 55 blog entries.

WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur

WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur Það var gríðar góð stemning á Rangárbökkum þegar síðasta mót sumarsins fór fram um helgina. Gaman var að sjá hross mæta í braut sem ekki hafa áður komið fram ásamt þekktari hrossum. Skeiðleikar fóru fram samhliða Suðurlandsmóti á föstudagskvöld þar sem frábærir tímar náðust enda aðstæður [...]

2023-10-02T13:34:09+00:0028. ágúst, 2023|

11 heimsmeistaratitlar í Rangárþing!

Frábær árangur Rangæinga á Heimsmeistaramóti Íslenska hestins í Hollandi Heimsmeistaramót Íslenska hestsins fór fram í Hollandi 8. – 13. ágúst. Rangæingar standa gríðarlega framarlega í keppni og hrossarækt og sýndi það sig á heimsmeistaramótinu að hér er svo sannarlega mekka hestamennskunnar á Íslandi. Í flokki ungmenna þá varð Jón Ársæll Bergmann á hesti sínum Frá [...]

2023-10-02T13:36:58+00:0015. ágúst, 2023|

Geysis félagar á HM2023

Við erum gríðarlega stolt af þeim Geysis félögum sem valin hafa verið til þess að fara fyrir Íslandshönd á Heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Hollandi nú í ágúst. Ekkert annað félag á jafn marga fulltrúa í hópnum en Geysis félagar eru 6 af 15  og gerir það okkur svo sannarlega stolt. Þrjú af sex kynbótahrossum eru [...]

2023-07-15T11:22:21+00:0015. júlí, 2023|

Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag

Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag, miðvikudaginn 12. júlí. Alls eru 109 keppendur skráðir á mótið. Undirbúningur hefur gengið vel og ljóst að von er á glæsilegum sýningum hjá unga fólkinu okkar. Alendis mun vera á staðnum og streyma frá viðburðinum í opinni dagskrá! Veðurspáin fyrir mótið er góð og því er um að [...]

2023-07-12T11:19:13+00:0012. júlí, 2023|

Gæðingalist á Íslandsmóti

Hér að neðan má nálgast skjöl til útfyllingar fyrir Gæðingalist á Íslandsmóti. Vinsamlegast merkið við þær æfingar sem þið komið til með að sýna og sendið á skraninggeysir@gmail.com sem allra fyrst, í síðastalagi fyrir kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 12. júlí. Hér má lesa lög og reglur LH um gæðingalist og munið að við keppum [...]

2023-07-11T17:47:16+00:0011. júlí, 2023|

Við óskum eftir kröftum félagsmanna á Íslandsmóti barna og unglinga

Hestamannafélagið Geysir tók að sér það mikilvæga verkefni að halda Íslandsmót barna- og unglinga í sumar og óskum við eftir kröftum félgasmanna við framkvæmd mótsins. Mótið verður haldið á félagssvæðinu okkar á Rangárbökkum 12. - 16. júlí n.k. Það er skemmtilegt og gefandi að leggja sitt af mörkum. Verkefnin á mótinu eru fjölbreytt ritarar, fótaskoðun, [...]

2023-07-03T17:52:34+00:003. júlí, 2023|

Skráning er hafin á Íslandsmót barna og unglinga

Skráning er hafin á Íslandsmót barna og unglinga sem haldið verður á félagssvæði Geysis á Rangárbökkum dagana 12.-16. júlí. Skráningarfrestur verður til miðnættis föstudaginn 7. júlí. Undirbúningur er á fullu og gerum við ráð fyrir virkilega skemmtilegu móti með örlitlu breyttu sniði þar sem einnig verður boðið upp á gæðingakeppni sem gestagrein. Að okkar mati [...]

2023-06-28T00:08:04+00:0028. júní, 2023|

Opið Gæðingamót hefst 10. júní

Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Austurlandi hefst kl. 09:00 laugardaginn 10. júní Sett hefur verið upp dagskrá með fyrirvara um mannleg mistök og verða ráslistar aðgengilegir í Kappa appinu á miðvikudagskvöld 7. júní. MIKILVÆGT er að allir fari vandlega yfir sínar skráningar þar sem uppfærsla var gerð á Sportfeng og mögulega einhverjar [...]

2023-06-06T22:58:52+00:006. júní, 2023|

Pollaflokkur á Gæðingamóti og framlengdur skráningarfrestur

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á Opið Gæðingamót Geysis til þriðjudagskvölds 6. júni kl. 23:59. Pollaflokk hefur verið bætt við og fer skráning í hann fram í gegnum www.sportfeng.com. Ef einhverjir þurfa aðstoð við skráningar þá er hægt að hafa samband á netfanginu hmfgeysir@hmfgeysir.is . Boðið verður uppá eftirfarandi flokka: - A flokkur (gæðingaflokkur [...]

2023-06-05T13:34:28+00:005. júní, 2023|
Go to Top