Fréttir

Home//Fréttir

Við óskum eftir kröftum félagsmanna

Starf Hestamannafélagsins Geysis er fjölbreytt og í mörg horn að líta. Mótahald, viðburðir, nefndarstarf og fræðsla svo eitthvað sé nefnt. Það er skemmtilegt og gefandi að leggja sitt af mörkum. Starfið er gríðarlega fjölbreytt, hvort heldur er við einstaka viðburði, skipulagningu og framkvæmd, ýmiskonar skipulag verkefna, stjórnarstörf og stefnumótun. Framundan er viðburðarríkt tímabil í mótahaldi [...]

2023-04-10T11:39:58+00:0010. apríl, 2023|

Hestamannafélagið Geysir hlýtur foreldrastarfsbikar HSK

Á HSK þingi sem fram fór á Hellu fimmtudaginn 23. mars s.l. hlaut Hestamannafélagið Geysir foreldrastarfsbikar HSK. Í hestamennsku barna, unglinga og ungmenna gegna foreldrar lykilhlutverki. Stuðningur foreldra skiptir öllu máli þar sem eðli hestamennsku sem íþróttagreinar er töluvert ólíkt öðrum. Hesturinn gegnir lykilhlutverki og þarf að hugsa um hann jafnt og knapann öllum stundum. [...]

2023-04-05T10:42:06+00:005. apríl, 2023|

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar fimmgang Suðurlandsdeildar Cintamani

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar fimmgang Suðurlandsdeildar Cintamani Í kvöld fór fram þriðja keppniskvöld Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum. 13 lið, 52 knapar, 195 skeiðsprettir hvorki meira né minna. Úrslit kvöldsins fóru á þá leið að efst eftir forkeppni í flokki áhugamanna var Sophie Dölschner á Fleyg frá Syðra-Langholti og í flokki atvinnumanna Elvar Þormarsson á Djáknari frá [...]

2023-04-04T23:53:08+00:004. apríl, 2023|

Félagsgjöld send út

Kæri Geysisfélagi, Í tilefni þess að greiðsluseðill vegna félagsgjalds ársins 2023 hefur birst í heimabanka allra félagsmanna 18 - 69 ára þá sendum við ykkur nokkur atriði úr starfsemi félagsins ? Stjórn Ný stjórn Hestamannafélagsins Geysis tók við á aðalfundi félagsins þann 1. mars s.l. Stjórn skipa: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson (formaður), Lárus Jóhann Guðmundsson (vara-formaður [...]

2023-04-04T21:18:57+00:004. apríl, 2023|

3. vetrarmót Geysis

Þriðja og jafnframt síðasta vetrarmót ársins fór fram í Rangárhöllinni á Hellu á laugardagsmorgun, við viljum þakka öllum sem tóku þátt í vetur sem og vetrarmótanefndinni fyrir frábært utanumhald Hefð er fyrir því að verðlauna samanlagðan stigahæsta knapa hvers flokks eftir mótin þrjú og óskum við þeim til hamingju með árangurinn - Stigahæðsti knapi vetrarmóta [...]

2023-04-04T21:21:24+00:003. apríl, 2023|

Æska Suðurlands

Æska Suðurlands er deild fyrir börn og unglinga og er deildin samvinnuverkefni hestamannafélagana Háfeta, Ljúfs, Sleipnis, Jökuls og Geysis. Keppnisdagarnir eru þrír og er keppt í tveimur greinum á hverju móti í hvorum flokki. Þriðja og síðasta mótið fór fram á föstudaginn síðasta 31.mars og var haldið í Rangárhöllinni Hellu. Keppt var í fjórgangi V2 [...]

2023-04-04T21:23:03+00:002. apríl, 2023|

Lið Nonnenmacher sigrar aftur!

Í kvöld fór fram fjórgangur í Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum sem jafnframt var önnur keppni ársins í Suðurlandsdeildinni. Það var lið Nonnenmacher sem stóð efst eftir kvöldið en liðsmenn þeirra voru í 1. og 6. sæti í flokki áhugamanna og 1. og 10.-11. sæti í flokki atvinnumanna. Glæsilegur árangur það! Úrslit áhugamanna: Sæti Keppandi Heildareinkunn [...]

2023-04-04T21:25:26+00:0029. mars, 2023|

Lið Nonnenmacher sigrar Parafimi Suðurlandsdeildar Cintamani

Þann 7. mars fór fram Parafimi í Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum2023. Það var mikil tilhlökkun í loftinu þar sem þetta var fyrsta greindeildarinnar í ár. Það voru 26 pör sem tóku þátt úr 13 liðum og var frábærstemmning í húsinu. Eftir æsispennandi forkeppni þar sem Ólafur Þórisson ogSarah Maagaard Nielsen úr liði Húsasmiðjunnar leiddu. Á hæla [...]

2023-03-16T09:30:05+00:007. mars, 2023|

Æska Suðurlands

Æska Suðurlands er skemmtileg mótaröð sem hófst 5. mars. Að Æsku Suðurlands standa hestamannafélögin Ljúfur, Háfeti, Sleipnir, Jökull og Geysir. Þann 5. mars var keppt var í smala, þrígang barna og fjórgang unglinga. Framundan eru tvö mót: Sunnudaginn19.mars á Selfossi barnaflokkur - tölt T7 og fimi Unglingaflokkur - tölt T3 og fimi Laugardaginn 1.apríl á [...]

2023-03-16T09:43:53+00:006. mars, 2023|

Niðurstöður frá Vetrarmóti nr. 2

Annað vetrarmót Hestamannafélagsins Geysis fór fram 4. mars í dag í Rangárhöllinni á Hellu Dagurinn hófst að venju á pollaflokk fyrir hádegi og eftir hádegi fór svo fram keppni í barna-, unglinga-, áhuga- og atvinnumannaflokk. Um 50 manns tóku þátt og þökkum við fyrir frábæran dag Úrslit dagsins voru eftirfarandi: Barnaflokkur 1. Sæti. Elimar Elvarsson [...]

2023-03-16T09:29:14+00:004. mars, 2023|
Go to Top