Stjórn og starfsnefndir

Aðalstjórn

Stjórn Hestamannafélagsins Geysis er skipuð:
Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, formaður (s: 8662632)
Sóley Margeirsdóttir, vara-formaður
Lárus Jóhann Guðmundsson, gjaldkeri
Marta Gunnarsdóttir, ritari
Guðmundur Björgvinsson
Í vara-stjórn
Jónína Lilja Pálmadóttir
Dórothea Oddsdóttir
Netfang: hmfgeysir@hmfgeysir.is

——————————————

Vetrarmótanefnd

Dórothea Oddsdóttir, formaður
Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir
Baldur Ólafsson

Markmið

Markmið vetrarmótanefndarinnar er að skipuleggja og sjá um vetrarmót Geysis.

Umgjörð

Vetrarmótanefndin samstendur af 5 einstaklingum.  Einn kemur úr stjórn Geysis og virkar sem tengiliður milli stjórnar Geysis og nefndarinnar.  Aðrir nefndarmenn eru almennir félagsmenn sem eru kosnir á opnum félagsfundi seinni hluta hvers árs og / eða valdir af stjórn Geysis.

Vetrarmótanefndin skiptir með sér hlutverkum sem eru;  formaður, gjaldkeri,  2 meðstjórnendur og upplýsingafulltrúi.  Upplýsingafulltrúi sér m.a. um að koma upplýsingum um starf nefndarinnar  til félagsmanna og annarra sem málið varðar .  Upplýsingar  um starfið varða kynningu og undirbúning atburða á vegum nefndarinnar,  atburðina sjálfa og útkomu atburða.  Upplýsingunum verður komið jafnóðum og þær verða tilbúnar á internetið; FB og heimasíðu Geysis,  hestamiðlana og heimaprentmiðla allt eftir því hvað þykir henta hverju sinni.

Starfssemi

Vetrarmótanefndin ákvarðar eitt ár fyrirfram dagsetningar atburðanna, staðarval og tímasetningar. Hún útvegar starfsfólk og er ábyrgt fyrir framkvæmd atburðanna.

——————————————

Fræðslunefnd

Sara Pesenacker
Ólafur Andri Guðmundsson
Jón Þorberg Steindórsson

Markmið

Markmið fræðslunefndarinnar er að skipuleggja og sjá um fræðslustarf Geysis.

Umgjörð

Fræðslunefndin samstendur af 3 einstaklingum.  Einn kemur úr stjórn Geysis og virkar sem tengiliður milli stjórnar Geysis og nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn eru almennir félagsmenn sem eru kosnir á opnum félagsfundi seinni hluta hvers árs og / eða valdir af stjórn Geysis.

Fræðslunefndin skiptir með sér hlutverkum sem eru;  formaður, gjaldkeri og upplýsingafulltrúi.  Upplýsingafulltrúi sér m.a. um að koma upplýsingum um starf nefndarinnar til félagsmanna og annarra sem málið varðar .  Upplýsingar um starfið varða kynningu og undirbúning atburða á vegum nefndarinnar,  atburðina sjálfa og útkomu atburða.  Upplýsingunum verður komið jafnóðum og þær verða tilbúnar á internetið; FB og heimasíðu Geysis,  hestamiðlana og heimaprentmiðla allt eftir því hvað þykir henta hverju sinni.

Starfssemi

Fræðslunefndin ákvarðar allt að einu ár fyrirfram í samráði við og fyrir hinn almenna félagsmann áhugaverða og fræðandi atburði.  Atburðirnir gætu s.s. verið fyrirlestrar, sýnikennslur, heimsóknir, skemmtikvöld og námskeið um hestatengd atriði. Áhugasvið félagsmanna er hægt m.a. að kanna á einfaldan hátt með aðstoð FB.

——————————————

Æskulýðsnefnd

Alma Gulla Matthíasdóttir (formaður)
Ástríður Magnúsdóttir
Aníta Ólöf Jónsdóttir
Ólög Eggerz
Sigga Þyrí
Þorgerður Guðmundsdóttir
Heiðdís Arna Ingvarsdóttir

Markmið

Markmið æskulýðsnefndarinnar miðar að því að efla áhuga á hestamennsku og færni í reiðmennsku hjá börnum og unglingum á félagssvæði Geysis.

 Umgjörð

Æskulýðsnefndin samstendur af 5 einstaklingum.  Einn kemur úr stjórn Geysis og virkar sem tengiliður milli stjórnar Geysis og nefndarinnar.  Aðrir nefndarmenn eru almennir félagsmenn sem eru kosnir á opnum félagsfundi seinni hluta hvers árs og / eða valdir af stjórn Geysis.

Æskulýðsnefndin skiptir með sér hlutverkum sem eru;  formaður, gjaldkeri,  2 meðstjórnendur og upplýsingafulltrúi.  Upplýsingafulltrúi sér m.a. um að koma upplýsingum um starf nefndarinnar  til félagsmanna og annarra sem málið varðar .  Upplýsingar  um starfið varða kynningu og undirbúning atburða á vegum nefndarinnar, atburðina sjálfa og útkomu atburða.  Upplýsingunum verður komið jafnóðum og þær verða tilbúnar á internetið; FB og heimasíðu Geysis,  hestamiðlana og heimaprentmiðla allt eftir því hvað þykir henta hverju sinni.

Starfssemi

Nefndin setur saman fyrir eitt ár í einu atburðalýsingu sem vinnur að markmiði nefndarinnar.  Atburðirnir geta m.a. verið samverustundir með og án hesta, ferðalög, námskeið yfir styttri og lengri tímabil.  Fastir liðir starfseminnar yrðu þessir;  uppskeruhátíð Æskunnar um miðjan janúar og páskabingó.

Skemmtinefnd

Ásta Björnsdóttir, formaður.
Erlendur Árnason
María Guðný Rögnvaldsdóttir
Edda Thorlacius
Gullý Matthíasdóttir

Markmið

Skipuleggja viðburði fyrir félagsmenn þar sem þess er ekki krafist að mæta með hest og þarf heldur ekki endilega að snúast um hesta. Markmiðið er að koma félagsmönnum saman.

Umgjörð

Skemmtinefndin samstendur af 3-5 einstaklingum.  Skemmtinefndinskiptir með sér hlutverkum sem eru;  formaður, upplýsingafulltrúi og meðstjórnendur. Formaður er í sambandi við stjórn Geysis. Upplýsingafulltrúi sér m.a. um að koma upplýsingum um starf nefndarinnar til félagsmanna og annarra sem málið varðar.  Upplýsingar um starfið varða kynningu og undirbúning atburða á vegum nefndarinnar,  atburðina sjálfa og útkomu atburða.  Upplýsingunum verður komið jafnóðum og þær verða tilbúnar á internetið; FB og heimasíðu Geysis, hestamiðlana og heimaprentmiðla allt eftir því hvað þykir henta hverju sinni.

Starfssemi
Skemmtinefndin ákvarðar í samráði við og fyrir hinn almenna félagsmann áhugaverða atburði.  Atburðirnir gætu verið pupquiz, heimsóknir á hestabúgarða, kemur að uppskeruhátíð með stjórn, kvennakvöld, karlaköld o.s.frv. Stefnt skal að fjórum viðburði á félagssvæðinu á ári.

——————————————

Mótanefnd

Sóley Margeirsdóttir, formaður.

Markmið

Markmið mótanefnarinnar er að skipuleggja og sjá um gæðinga- og íþóttamót á vegum Geysis.

Umgjörð

Mótanefndin samstendur af 9 einstaklingum.  Einn kemur úr stjórn Geysis og virkar sem tengiliður milli stjórnar Geysis og nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn eru almennir félagsmenn sem eru kosnir á opnum félagsfundi seinni hluta hvers árs og / eða valdir af stjórn Geysis.

Mótanefndin skiptir með sér hlutverkum sem eru;  formaður, gjaldkeri,  2 meðstjórnendur og upplýsingafulltrúi.  Upplýsingafulltrúi sér m.a. um að koma upplýsingum um starf nefndarinnar til félagsmanna og annarra sem málið varðar .  Upplýsingar um starfið varða kynningu og undirbúning atburða á vegum nefndarinnar,  atburðina sjálfa og útkomu atburða.  Upplýsingunum verður komið jafnóðum og þær verða tilbúnar á internetið; FB og heimasíðu Geysis,  hestamiðlana og heimaprentmiðla allt eftir því hvað þykir henta hverju sinni.

Starfssemi

Mótanefndin ákvarðar allt að einu ár fyrirfram um gerð og tímasetningu móta.  Nefndin sé um undirbúning og framkvæmd mótanna.

 

——————————————

Ferðanefnd – óvirk sem stendur

Markmið  

Markmið ferðanefndarinnar er að skipuleggja og sjá um reiðtúra og hestaferðir á vegum Geysis.

Umgjörð

Ferðanefndin samstendur af 3 einstaklingum.  Einn kemur úr stjórn Geysis og virkar sem tengiliður milli stjórnar Geysis og nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn eru almennir félagsmenn sem eru kosnir á opnum félagsfundi seinni hluta hvers árs og / eða valdir af stjórn Geysis.

Ferðanefndin skiptir með sér hlutverkum sem eru;  formaður, gjaldkeri og upplýsingafulltrúi.  Upplýsingafulltrúi sér m.a. um að koma upplýsingum um starf nefndarinnar til félagsmanna og annarra sem málið varðar.  Upplýsingar um starfið varða kynningu og undirbúning atburða á vegum nefndarinnar,  atburðina sjálfa og útkomu atburða.  Upplýsingunum verður komið jafnóðum og þær verða tilbúnar á internetið; FB og heimasíðu Geysis,  hestamiðlana og heimaprentmiðla allt eftir því hvað þykir henta hverju sinni.

Starfssemi

Ferðanefndin ákvarðar eitt ár fyrirfram dagsetningar atburðanna, staðarval og tímasetningar. Hún er ábyrg fyrir framkvæmd ferðlags sjálfs.

 

——————————————

Reiðveganefnd

Krístín Bjarnadóttir, fomaður.
Marteinn Hjaltested
Þröstur Sigurðsson
Hulda Dóra

Markmið

Markmið reiðveganefndarinnar er að úthluta fjármunum frá Vegagerðar ríkisins til reiðvegagerðar á félagssvæði Geysis

Umgjörð

Reiðveganefndin samstendur af 3 einstaklingum.  Einn kemur úr stjórn Geysis og virkar sem tengiliður milli stjórnar Geysis og nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn eru almennir félagsmenn sem eru kosnir á opnum félagsfundi seinni hluta hvers árs og / eða valdir af stjórn Geysis.

Reiðveganefndin skiptir með sér hlutverkum sem eru;  formaður, gjaldkeri og upplýsingafulltrúi.  Upplýsingafulltrúi sér m.a. um að koma upplýsingum um starf nefndarinnar til félagsmanna og annarra sem málið varðar.  Upplýsingar um starfið varða kynningu og undirbúning atburða á vegum nefndarinnar, atburðina sjálfa og útkomu atburða.  Upplýsingunum verður komið jafnóðum og þær verða tilbúnar á internetið; FB og heimasíðu Geysis,  hestamiðlana og heimaprentmiðla allt eftir því hvað þykir henta hverju sinni.

Starfssemi

Reiðveganefndin úthlutar reiðvegafé eftir umsóknum, fjármagni og forgangsröð verkefna samkvæmt fyrirliggjandi verkferlum.

 

——————————————

Ritnefnd 70 ára sögu Geysis
Þröstur Sigurðsson
Einar Magnússon